Menu Close

Leirnámskeið fyrir unglinga 13-16 ára – 17- 24 nóv

34.900 kr.

Ertu skapandi og langar að prófa eitthvað nýtt?

Á þessu skemmtilega og skapandi leirnámskeiði fá unglingar tækifæri til að vinna með leir, læra helstu aðferðir í mótun, og búa til eigin leir listaverk frá grunni!

Við förum yfir grunnatriði eins og:

  • Handmótun og mótunarleiðir
  • Leir verkfæri og ýmis konar mynstur
  • Notkun glerunga

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu.

Áhersla er lögð á sköpunargleði, tjáningu og að þátttakendur fái að prófa sig áfram á eigin forsendum.

Allt efni innifalið

Nánari upplýsingar um dagsetningu og tíma kemur síðar

Vöruflokkur
Deila