34.900 kr.
Ertu skapandi og langar að prófa eitthvað nýtt?
Á þessu skemmtilega og skapandi leirnámskeiði fá unglingar tækifæri til að vinna með leir, læra helstu aðferðir í mótun, og búa til eigin leir listaverk frá grunni!
Við förum yfir grunnatriði eins og:
- Handmótun og mótunarleiðir
- Leir verkfæri og ýmis konar mynstur
- Notkun glerunga
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu.
Áhersla er lögð á sköpunargleði, tjáningu og að þátttakendur fái að prófa sig áfram á eigin forsendum.
Allt efni innifalið
Nánari upplýsingar um dagsetningu og tíma kemur síðar
Aðrar vörur
-
4.500 kr.
Skapandi námskeið fyrir alla aldurshópa! Langar þig að prófa eitthvað nýtt, skapandi og róandi Við bjóðum nú upp á skemmtilegt námskeið í keramikmálun með akrýl litum…
-
4.500 kr.
Skapandi námskeið fyrir alla aldurshópa! Langar þig að prófa eitthvað nýtt, skapandi og róandi Við bjóðum nú upp á skemmtilegt námskeið í keramikmálun með akrýl litum…
-
25.000 kr.
Á þessu grunnnámskeiði er gert ráð fyrir að þátttakendur öðlist góða kunnáttu í að búa til stained glass glerverk, svo sem styttur eða skrautmuni. Markmiðið…
-
45.000 kr.
Have you always wanted to try pottery? Join us for a hands-on Beginners Pottery Class taught in English, where you’ll learn the essentials of working…
-
49.000 kr.
Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa þekkingu á grunnaðferðum handmótunar. Á þessu námskeiði gerum við stærri leirmuni og hver nemandi notar þá mótunaraðferð sem…