Menu Close

Vinsælar vörur

Glerungur hábrenndur Amaco PC-48 Art Deco Green

Art Deco Green er gljáandi, ljósblágrænn glerungur sem flýtur málmbletti upp á yfirborðið sem líkist patíneruðu koparþaki.

Jólatré á fæti

Þetta er eitt vinsælasta jólatréið okkar frá þvi það kom í sölu hjá okkur . Það fæst í þremur stærðum 26 - 35-38cm

Jarðleir K112 - 10kg

K 112 Er steinleir. Chamotte hlutfall: 25% Chamotte (grogg) stærð: 0 – 0,2 mm, Brennslulitur: kremaður Brennsluhiti: 1000 – 1280°C

Rennibekkur Shimpo Whisper m/hul & pins

ATH að þetta er ekki lagervara og því tekur um það bil 1 mánuð að fá rennibekkinn til landsins

GLITSALUR

Velkomin til okkar í keramikmálun.  Skemmtun og skapandi afþreying fyrir fjölskyldur, vinkonuhópa,
vinahópa og starfsmannahópa.
Komdu og upplifðu skapandi ogskemmtilega stund. 

Námskeið og vinnustofur

KOMDU AÐ MÁLA Í GLITSALNUM OKKAR

Glitsalurinn er tilvalinn fyrir fjölskyldur , starfsmannahópa , félagasamtök. Þú greiðir fyrir sæti með því að greiða 2.500 kr per mann staðfestingargjald á vefnum, að því loknu ertu búinn að bóka sæti fyrir þann fjölda sem valin var.

VINNUSTOFA MEÐ JANE

Vinnustofur eru frá kl 10 til 13 á laugardögum Vinnustofur er fyrir þá sem hafa verið á námskeiði í leir. Skráning á glit.is eða á netfangið glit@glit.is.

Leirnámskeið – Grunnámskeið í leirmótun 19 – 28. maí 2025

Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur og þá sem vilja fá upprifjun í handmótun. Á námskeiðinu eru kenndar helstu grunnaðferðir handmótunar. Kennd verður mótunaraðferð sem kallast holuaðferðin, slönguaðferðin, plötuaðferðin og klumpsaðferðin.

Námskeið í keramikmálun

Væntanlegt