Allar okkar keramik vörur eru handunnar og felur í sér margskonar ferli sem tekur tíma og nákvæmni. því getur tekið allt uppí 2 vikur fá vissar styttur.
Vinsælar vörur
Glerungur hábrenndur Amaco PC-48 Art Deco Green
Art Deco Green er gljáandi, ljósblágrænn glerungur sem flýtur málmbletti upp á yfirborðið sem líkist patíneruðu koparþaki.
Jólatré á fæti
Þetta er eitt vinsælasta jólatréið okkar frá þvi það kom í sölu hjá okkur . Það fæst í þremur. stærðum 26 - 35 - 38 cm. Gott er að panta jólatré tímanlega sérstaklega þegar nær dregur jólum.
Jarðleir K112 - 10kg
K 112 Er steinleir. Chamotte hlutfall: 25% Chamotte (grogg) stærð: 0 – 0,2 mm, Brennslulitur: kremaður Brennsluhiti: 1000 – 1280°C
Byrjendapakki 1
Fullkominn byrjendapakki með leir! Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin í leirlist eða vilt einfaldlega róandi og skapandi verkefni, þá er byrjendapakkinn frá Glit
GLITSALUR
Velkomin til okkar í keramikmálun. Skemmtun og skapandi afþreying fyrir fjölskyldur, vinkonuhópa,
vinahópa og starfsmannahópa. Komdu og upplifðu skapandi ogskemmtilega stund.
Námskeið og vinnustofur
Komdu að mála keramik í Glitsalnum okkar
Glitsalurinn er tilvalinn fyrir fjölskyldur , starfsmannahópa , félagasamtök. Þú greiðir fyrir sæti með því að greiða 2.000 kr per mann staðfestingargjald á vefnum, að því loknu ertu búinn að bóka sæti fyrir þann fjölda sem valin var.
Leirnámskeið 21 – 28. október 2025 – Gestakennari Ólafur Hilmarsson
Unnin verða skemmtileg verkefni út frá hugmyndum Óla. Nemendur vinna að eigin hugmyndum með aðstoð eftir þörfum. Lögð áhersla á frjálsa nálgun og persónulega sköpun. Glerjun og lokavinna
Leirnámskeið – framhaldsnámskeið í handmótun 29. sept – 8. október 2025
Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa þekkingu á grunnaðferðum handmótunar. Á þessu námskeiði gerum við stærri leirmuni og hver nemandi notar þá mótunaraðferð sem hentar forminu.
Vinnustofur á laugardögum með Jane
Vinnustofur eru frá kl 10 til 13:30 á laugardögum Vinnustofur er fyrir þá sem hafa verið á námskeiði í leir. Skráning á glit.is eða á netfangið glit@glit.is.
